top of page

Margrét Arna

Heilsuþjálfun og meðferð
Um Örnu

 Ég er íþróttafræðingur, jógakennari, heilari og meðferðaraðlili. Ég hef starfað við þjálfun, kennslu og meðferðir frá 1996. Menntun mína hef ég sótt víða,  bæði hérlendis og erlendis. 

 

Ástríða mín er að hjálpa öðrum að finna sína eigin verðleika og gleði í lífinu og að hver einstaklingur geti orðið besta útgáfan af sjálfum sér.

​

​

2957.jpg
Þjónusta

Ég býð upp á einstaklings meðferðir og hóptíma þar sem áherslan er á að vinna með líkamanum í að laga sig sjálfur.​

​

.  Aðaláherslan er að stuðla að heilbrigði á sál og líkama með aukinni hreyfigetu og minni verkjum. Útkoman eru bætt lífsgæði og meiri hamingja.

​

​Ég býð upp á mismunandi meðferðerðarform en þar sem hver tími er einstaklingsmiðaður og leytast er við að finna hvers þú þarfnast hverju sinni þá er aðferðum stundum blandað saman til að sem bestur árangur náist. Meðferðir eru meðal annars bowen bandvefslosun, prana heilun og pranabowen.

​

Af hverju?

Markmið okkar geta verið margvísleg en ég tel þó að flestir séu að leitast eftir því að líða vel í líkama sínum og vera sáttir í eigin skinni.

Ef eitthvað af neðantöldu hljómar vel í þínum eyrum

þá er þetta eitthvað fyrir þig

​

1.

Heilbrigði

2.

Hreyfigeta

3.

Verkjalosun

4.
5.

Hamingja

Lífsgæði

bottom of page